fbpx

Hverfið þitt

Svæðið er í miðri íbúðabyggð og er nálægt öðrum mikilvægum útivistar- og náttúrusvæðum, Laugarnes og Laugardal. Mikil uppbygging hefur átt sér stað við Hallgerðargötu og eru nánast allar byggingar nýjar eða nýlegar. Afar stutt er í fallegar gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni og afþreyingu í Laugardal en þar er úr mörgu að velja fyrir alla aldurshópa. Í göngufæri er svo Laugalækur sem ber sérstakan sjarma með sínum litlu einstöku verslunum og annarri þjónustu.

Söluaðilar

Hafir þú áhuga á að skoða eignir, gera tilboð eða fá nánari upplýsingar hafðu þá samband við okkur hjá Remax